Menntastefna - útfærslur

Menntastefna - útfærslur

Hér fór fram seinni hluti samráðs um menntastefnu Reykjavíkur. Leitað var eftir hugmyndum um hvernig framfylgja megi fimm meginþáttum sem komu út úr fyrri hluta samráðsins í vor. Þá varð að niðurstöðu að leggja megináherslu á félagsfærni, sjálfseflingu, læsi, sköpun og heilbrigði í stefnumótuninni.

Groups

Sjálfsefling: Sterk sjálfsmynd og trú á eigin getu

Félagsfærni: Samfélagsleg ábyrgð og virkni

Heilbrigði: Tileinka sér heilbrigðan lífsstíl

Læsi: Skilja og vera læs á samfélag og umhverfi

Sköpun: Beita skapandi hugsun

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information