Hér fór fram seinni hluti samráðs um menntastefnu Reykjavíkur. Leitað var eftir hugmyndum um hvernig framfylgja megi fimm meginþáttum sem komu út úr fyrri hluta samráðsins í vor. Þá varð að niðurstöðu að leggja megináherslu á félagsfærni, sjálfseflingu, læsi, sköpun og heilbrigði í stefnumótuninni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation