Alþjóðastefna Reykjavíkur til 2030 - umsagnarferli

Alþjóðastefna Reykjavíkur til 2030 - umsagnarferli

Vinna við nýja alþjóðastefnu Reykjavíkur til 2030 hefur verið yfirstandandi á þessu kjörtímabili. Nú liggja fyrir lokadrög að stefnunni sem má skoða hér: https://reykjavik.is/sites/default/files/drog_ad_althjodastefnu_reykjavikur_-_januar_2021.pdf. Allir borgarbúar og aðrir hagsmunaðilar eru hvattir til að kynna sér stefnudrögin og gera við þau athugasemdir.

Groups

Umsagnir

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information