Hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt er hafin og eru borgarbúar hvattir til að senda inn hugmyndir að verkefnum í sínu hverfi. Vinsælustu 15 hugmyndirnar* í hverju hverfi fara í kosningu haustið 2023 en svo velur íbúaráð 10 hugmyndir til viðbótar. *Af samþykktum hugmyndum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation