Grafarvogur - uppstilling

Grafarvogur - uppstilling

Hver notandi getur valið 25 hugmyndir á kjörseðilinn fyrir kosningar í haust. Stjörnumerktar hugmyndir eru sameinaðar hugmyndir. Nánari upplýsingar: https://reykjavik.is/uppstilling-kjorsedla-fyrir-hverfid-mitt. Myndir sem fylgja hugmyndum eru ekki dæmi um endanlega útfærslu.

Posts

borgavegur

Fótbóltapönnur við hvern skóla í Grafarvog

Hækka mön við Strandveg milli Borgarvegar og Gylfaflatar

Listaverk

Göngustígur

Útiklefar í sundlaug Grafarvogs

Göngustígur milli Víkur- og Borgarhverfis

100 Metra - Tvöföld Hlaupabraut

Uppfæra leiksvæði í Víkurhverfi

Fjölga vatnspóstum í norðanverðum Grafarvogi

Bæta við gula róló svæðið í Foldahverfinu*

Stærri leikgarður í Bryggjuhverfinu*

Betri lýsing (milli Sóleyjarima og Smárarima)*

Rólóvöllurinn við Fróðengi - endurbætur*

Græja leikvöllinn á milli Neshamra og Leiðhamra

Lýsing á göngustíg neðan Staðahverfis*

Fegra umhverfið við tangann í Bryggjuhverfinu

Gróður meðfram göngustígum

Einn góðan leikvöll í Staðahverfi

Göngustígur að Dalshúsum og sundlaug Grafarvogs

Útieldun og leiksvæði við skátaheimili

Ljósastaurar á göngustíg milli Suðurhúsa og Vesturhúsa

Stytta

Fjölnisbekkir víðsvegar um Grafarvog

Parkour völlur

Vönduð hjólastæði við Gufunesbæ

Útiæfingatæki fyrir eldri borgara

Betrumbætur á hundasvæðinu Geirsnefi

Læsanleg hlaupahjólastæði við Egilshöll

Hjólabrettagarður við Gufunes

Hundafimi garður/gerði

Leikvöllur í Borgarhverfi

Bæta við Battavelli við Rimaskóla

gera göngustíg í kring um kirkjugarðinn

Úsýnisturn á leikvöllinn efst á Húsahæð.

Lýsing á göngustíg að vestanverðu við kirkjugarðinn

Stigi í fjöruna við göngustíginn

Ærslabelgir á völdum stöðum í Grafarvogi*

Vönduð hjólastæði við Grafarvogslaug/Fjölnisvöll

Aparóla við Gufunesbæ

Jólaljós á völdum stöðum í hverfinu*

Lýsing við Gufunesbæ

Þrekstiginn í Grafarvogi

Risaróla í norðanverðan Grafarvog, t.d. við strandlengjuna.

Malbika stíg milli Grafarvogs og SÁÁ

Hreystigarður

Nýr Körfuboltavöllur við Víkurskóla & Foldaskóla

Bílastæði við Geldinganes

Aparóla á völdum stað í norðanverðum Grafarvogi.

Fjölgun bekkja í hverfinu - sameinuð hugmynd

Lýsa upp göngustíg meðfram strandvegi

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information