Jafningjafræðsla

Jafningjafræðsla

Eldri börn kenna yngri. Það styrkir kunnáttu eldri barnanna og bætir kennslumenningu

Points

Eins og Lev Vygotsky greinir frá þá læra börn með því að fylgjast með þeim eldri. Eldri nemendur væru þar af leiðandi góðar fyrirmyndir fyrir yngri. Mikilvægt að nýta styrkleika eldri nemenda til þessa verkefnis svo allir fái að njóta sín.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information