Hreyfing og rétt beiting líkamans

Hreyfing og rétt beiting líkamans

Rétt beiting líkamans við leik og störf minnkar líkur á álagseinkennum eins og óþægindi frá höfði, hálsi, herðum og neðri hluta baks (brjósklos). Landlæknir; Ráðleggingar um hreyfingu: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11179/NM30399_hreyfiradleggingar_baeklingur_lores_net.pdf

Points

Mikilvægt er að börn fái að leika sér þar sem nóg pláss er til að hreyfa sig. Skólalóðir þarf að bæta og gera stærri. Færri stundir sitjandi við borð og fleiri stundir á hreyfingu við leik og störf í skólum. Almenn heilsa barna myndi verða betri, stoðkerfi þeirra og melting betri. Verklegt nám í grunnskólum ætti að vera mun meira en nú er, "list og verkgreinar" ættu að vera til jafns við "bóklegar greinar". Upphituð gróðurhús við alla grunnskóla og stærri lóðir ! !

Mikilvægt er að tileinka sér góða líkamsstöðu við allar athafnir daglegs lífs. Hægt er að lágmarka áhættu á álagseinkennum með því að vinna með beint bak, slakar axlir og olnbogana sem næst líkamanum. Hvernig á að bera sig rétt að við ýmsar athafnir eins og að lyfta þungum hlutum, staða við tölvuskjá getur haft mikil áhrif á heilsu seinna meir. Því er mjög mikilvægt að kenna börnum þessi atriði strax.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information