Yoga æfingar á hverjum degi

Yoga æfingar á hverjum degi

Umsjónakennarar læri einfaldar teygjur og geri með börnum á miðjum degi eða á milli tíma til þess að fyrirbyggja stoðvandamál. Með þessu læra börnin að taka hlé og huga að líkamanum og líkamsstöðu. Einnig þarf skólinn að huga að því að hægt sé að sitja og standa við vinnu og passa að nemendur sitji ekki of lengi.

Points

Yoga æfingar eru góðar fyrir andlega og líkamlega heilsu og nemendur þjálfast í mörgum mismunandi stellingum sem styrkja þau og fyrirbyggja stoðvandamál sem annars gætu haft slæm áhrif á líf nemenda seinna meir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information