Eru eitthverrir svangir þegar skóladagurinn byrjar ?

Eru eitthverrir svangir þegar skóladagurinn byrjar ?

Skólinn bjóði upp á morgun mat , hádegismat , og síðdegis snarll .

Points

Við vitum að ekki hafa allar fjölskyldur efni á því að gefa morgunmat heima. Ef skólinn tekur þetta hlutverk að sér er öllum börnum gert kleift að mæta í tímana saddir og tilbúnari til náms.

Kannast eitthver við það að dagurinn gangi ekki nægilega vel út af svengd , dagurinn gengur betur saddur .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information