Góðir og gagnlegir gestir í skólana - á forsendum nemenda

Góðir og gagnlegir gestir í skólana - á forsendum nemenda

Nemendur í efstu bekkjum grunnskóla fengju það verkefni að bjóða sjálfir til sín gesti/um, til að fræðasta og kynnast störfum þeirra og/eða hugmyndum. Nemendur myndu annast skipulag og bera ábyrgð á heimsókninni, kynna hana og móta, undirbúa spurningar - og miðla fróðleik áfram, hvort heldur með kynningu, heimildamynd, útvarpsþætti, eða eftir öðrum leiðum, til annarra nemenda. Fæstar skólaheimsóknir eru að frumkvæði nemenda. Þetta er leið til að breikka áhugasvið og valdefla nemendur.

Points

Börnin verða virkari í sínu eigin námi sem eykur áhuga þeirra á áframhaldandi skólagöngu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information