Samfélagslegar skyldur

Samfélagslegar skyldur

Fræðsla um það hvaða skyldur fylgja því að búa í samfélagi. Fjallað verði um tillitsemi, nærgætni og það að koma fram af virðingu við alla. Einnig um framlag einstaklinga til samfélagsins í formi félagsstarfa, sjálfboðavinnu o.s.frv og gildi þess. Farið verði yfir stofnanir samfélagsins, skóla, heilbrigðiskerfi, veitur, samgöngukerfi o.fl. og hvernig þær eru reknar. Í því samhengi verði fjallað um skatta og gjöld og til hvers það fé er notað.

Points

Mikilvægt að öll börn viti tilhvers er ætlast af þeim sem þegnum í íslensku samfélagi og þau átti sig á því hvernig það virkar.

Tilgangurinn með þessari kennslu er að fræða nemendur um hvað skyldur eru því samfara að búa í samfélagi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information