Gera iðnmenntun sýnilegri

Gera iðnmenntun sýnilegri

Fyrir þá sem eru meira handlagnir en á bókina. Nýta iðngreinar til að ná til þeirra sem finna sig ekki í hefðbundnu bóknámi til að koma inn stærðfræði og lestri með einhverjum hætti.

Points

Það eru ekki allir mótaðir í sama mótið og það hentar ekki öllum að lesa bara allt í bók. Það er því hægt að nýta iðngreinar til að virkja áhuga þeirra sem eru meira fyrir að gera hlutina í höndunum.

Iðnmenntun er frábær menntun, samhæfing hugar og handa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information