Að kynjafræði verði hluti af skyldunámi til kennsluréttinda

Að kynjafræði verði hluti af skyldunámi til kennsluréttinda

Til að breyta samfélaginu þarf að breyta kennslunni í því. Ef allir sem læra til kennsluréttinda þurfa að skoða og tileinka sér breytta og jafnari heimsmynd og leggja til grundvallar í kennslu sinni má búast við örari þróun í átt til batnaðar í samfélaginu þegar kemur að jafnréttis- og kynjamálum; sköpunargleði, félagsfærni, betri sjálfsvitund og trú á eigin getu og annarra samtvinnast þannig inn í allt skólastarfið - meðal nemenda, kennara og annars starfsfólks.

Points

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information