Útivist og Náttúrutúlkun

Útivist og Náttúrutúlkun

Útivist og Náttúrutúlkun kennd í skólastarfi með því að fara út í náttúruna í lengri og styttri ferðir þar sem unnið er með þema í hvert sinn, td. hvað trjátegundir finnast í nágreni skólans, hvenrig tökum við græðlinga og komum þeim upp sem nýju tréi. Lesum í skýin, hvað segja mismunandi ský okkur um veðurfarið í dag, þjóðsögur tengdar skýjafari. osfrv.

Points

Mikilvægt er að kenna börnunum okkar hvað náttúran okkar er dýrmæt og hvernig við getum tengst henni betur með útivist bæði í starfi og leik. Einnig er gott að kenna börnunum að meta hið smáa í náttúrunni og skoða það af athyggli út frá mismunandi sjónarhornum.

Partur af hugtakinu læsi er að vera læs á umvherfi sitt. Börn læra vel í gegnum leik og ekki hentar öllum börnum þessi mikla kyrrseta sem er í skólanum því er gott að brjóta upp hefðbundið bóknám og vinna úti í náttúrunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information