Sérfræðingar aðgengilegir alla daga vikunnar í öllum skólum.

Sérfræðingar aðgengilegir alla daga vikunnar í öllum skólum.

Að sérfræðingar á sviði sálfræði,félagsfræði og námsráðgjafar starfi innan veggja skólans og séu aðgegnilegir alla daga vikunar í skólum.

Points

Styð þetta þar sem vellíðan barna í skólanum á að vera í fyrirrúmi. Reikna þó með að þú eigir við félagsráðgjafa en ekki félagsfræðinga en það er algengur ruglingur.

Þegar átt er við sérfræðinga á ég við sálfræðinga, félagsfræðinga og námsráðgjafa sem starfa af miklu meiri þungaen nú ert gert með kennurum og foreldrum. Það myndi létta starf kennara svo um munar og létta skólagöngu þeirra veiku barna sem eiga við sálræna kvilla að etja. Stytta þannig þá bið sem á málum sem ekki mega við slíku. Fyr hægt að bregðast við alvarlegum málum og leiri líkur á inngripi snemma í ferli barna sem þurfa á aðstoð slíkra sérfræðinga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information