Gagnrýnin hugsun

Gagnrýnin hugsun

Gagnrýnin hugsun og virkt ímyndunarafl eru gríðarmikilvæg og lykill að heilbrigðu samfélagi. Vinna þarf sérstaklega með gagnrýna hugsun í fjölbreyttum greinum og verkefnum á öllum skólastigum. Það má gera t.d. með því að þjálfa börn í að spyrja spurninga um efni, velta fyrir sér hvaðan það kemur, hver skrifar, hver er hvatinn, eru hagsmunaaðilar í spilinu, að hverjum er efninu beint, hvert er markmiðið, hvert er sjónarhornið, af hverju, eru fleiri sjónarhorn á málið o.s.frv.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information