Skapandi ferli - verkvit

Skapandi ferli - verkvit

Að lögð verði áhersla á að nemendur læri að þróa hugmyndir sínar á gagnrýnan og skapandi hátt og framkvæma þær sjálf og í samstarfi við aðra. Verkvit nemenda þroskast og sjálfsbjargarviðleitni og þar með sjálfstraust. Slíkt verður valdeflandi. Þau læra að skipuleggja stór og smá verkefni úr eigin hugmyndabanka, til útfærslu og framkvæmdar. Sem dæmi má nefna að læra að búa til útvarpsþátt/podcast eins og tilraunir hafa verið gerðar með t.d. í Vesturbæjarskóla.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information