Aukin matreiðslukennsla fyrir unglinga

Aukin matreiðslukennsla fyrir unglinga

Það væri gott að auka áherslur á að kunna að elda. Krakkar í 10. bekk ættu að vera með færni að geta eldað heima hjá sér jafnt við foreldra. Gera þetta spennandi og vera jafnvel með skólakeppnir eins og MasterChef, og þá jafnvel milli skóla eins og Skólahreysti.

Points

Aukið heilbrigði til framtíðar ef færni til eldamennsku er komin við útskrift úr grunnskóla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information