Bekkjakerfið - stundaskráin endurskoðuð

Bekkjakerfið - stundaskráin endurskoðuð

Er hið hefðbundna bekkjarkerfið úrelt? Er hin hefðbunda stundatafla úrelt? Að tekinn verði til gagngerrar endurskoðunar sá strúktúr sem grunnskólinn byggir á. Bekkjarkerfið verði endurskoðað og tilraunir gerðar með annað fyrirkomulag, t.d. þvert á árganga, unnið í örlitlum og mjög stórum hópum o.s.frv. Að stundaskráin verði endurskoðuð, t.d. miðað við að heilir dagar verði tileinkaðir ákveðnum fögum eða fög verði kennd í lotum, svo samfelldari vinna geti átt sér stað.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information