Stytturnar í borginni

Stytturnar í borginni

Börn njóta þess að fara á listasöfn og ekki síst að virða fyrir sér höggmyndir. Formskin og þrívíð sýn barna er einstök og því mikilvægt að þróa skynjun og skylning. Þar má nefna Ásmundarsafn sem fangar huga þeirra, listasafn Einars Jónssona, svo ekki sé minnst á allar stytturnar sem prýða borgina.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information