Tæknifærni

Tæknifærni

Það er ljóst að við stöndum frammi fyrir fjórðu iðnbyltingunni og mikill meirihluti starfa sem börn munu hafa kost á að starfa við þegar þau verða fullorðin munu krefjast tæknikunnáttu. Auk þess mun sjálfvirkni aukast umtalsvert og fjöldi starfa mun hreinlega hverfa vegna þess. Ætti ekki að vera yfirflokkur sem snýst um tæknifærni nemenda.

Points

Af þessari ástæðu ætti kenna krökkum að nota tölvur og nýta sér tæknina til að afla sér upplýsinga og leysa verkefni. Grunnaðferðir í forritun ætti einnig að vera kennd í grunnskólum auk ritvinnslu og notkun á töflureikni. En forritunin ef eflaust mikilvægust.

Ég er alveg sammála Ágústu , það þyrfti að kenna á rafmagn og vélar , og fingrasetningu á tölvu , og kenna tölvufræði , og internetið , og á spjald tölvur eða les tölvur , og tölvu bækur , og reiknitölvur fyrir stærðfræði ,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information