Hlíðar - uppstilling

Hlíðar - uppstilling

Hver notandi getur valið 20 hugmyndir á kjörseðilinn fyrir kosningar í haust. Stjörnumerktar hugmyndir eru sameinaðar hugmyndir. Nánari upplýsingar: https://reykjavik.is/uppstilling-kjorsedla-fyrir-hverfid-mitt. Myndir sem fylgja hugmyndum eru ekki dæmi um endanlega útfærslu.

Posts

Umbætur leiktækja og fegrun svæðisins við Grænuhlíðarróló

Krakkagosbrunnur á Klambratúni

Ljós yfir fótboltavöllinn á Klambratúni

Gefa stígunum á Klambratúni nöfn*

Fleiri hjólastæði

Trjágróður á umferðareyjum í Skipholti

Leiksvæði milli Veðurstofu og Stigahlíðar

Almenningsstæði fyrir Rafmagnshlaupahjól (í útleigu)*

Umgjörð um viðburðasvæði við Grænuhlíðarróló

Hleðslun símtækja í strætóskýlum.

Merking á listaverkum

skjólsvæði á klambratuni í og við hverfið

Planta trjám meðfram Kringlumýrarbraut

bekki og borð Á veðurstofuhæð

Bekkir og leiktæki á Klambratún*

Vaðlaug á Klambratún*

Hjólapumpur á almannafæri

Útigrill á Klömbrum*

Fleiri bekki og ruslatunnur í hverfið*

Meira af sumarblómum til að lífga upp á hverfið

Hreystigarður við Grænuhlíðar róló

Leikvellir í Suðurhlíðum

Almenningsklósett

Ungbarna rólur og leiksvæði

Parkour völlur

Betri tengingar yfir á göngustíg meðfram kringlumýrarbraut

Brettagarður á Klambratúni

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information