Planta trjám meðfram Kringlumýrarbraut

Planta trjám meðfram Kringlumýrarbraut

Hvað viltu láta gera? Til að draga úr loft- og hljóðmengun vil ég planta trjám meðfram Kringlumýrarbraut alveg frá N1 í Fossvoginum og niður að Suðurlandsbraut eða þar sem pláss er fyrir þau. Hvers vegna viltu láta gera það? Þarna er umferð mjög hröð og truflandi fyrir þá sem búa nálægt eða eig leið þarna um t.d. á leið í Kringluna.

Points

Smá framleg til kolefnisjöfnunar ! Mætti gera stórátak í þessum efnum í borginni.

Góð hugmynd. Svo væri Öskjuhlíðargöng einnig til bóta í umferðarmálum ásamt göngum gegnum Digraneshálsinn yfir að Smáralind. En það er líklega verkefni sem ekki á við hér.

Mjög flott hugmynd 👍👍🌴🌳🌱

Frábær hugmynd.

Mjög mikilvægt málefni. Með fleiri trjám getum við minnkað hljóðmengun og bætt svefn þeirra sem búa við umferðaræðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information